Klúbbakvöld þriðjudaginn 14.10.2008

Sælir,

maður er farinn að halda að áhuginn sé eitthvað að minnka hjá mönnum. Það er búið að vera mjög léleg mæting undanfarið. Reynum að bæta úr því, það hafa allir gott af ókeypis gæða afþreyingu svona á þessum síðustu og verstu.

Anyways, hér er dagskráin.

20.00 Gonzo: The life and work of Dr. Hunter S. Thompson USA 120 min

22.00 Breakfast with Hunter USA 90 min.

23.30 góðar stundir

Rita ummæli