Viðtal við Albert Maysles

hljóðskrá

Eins og fram kom í síðasta pistli Hómers í Kviku á Rás 1 tóku meðlimir klúbbsins viðtal við Albert Maysles á Skjarlborgarhátíðinni á Patreksfirði um Hvítasunnuhelgina. Hluti af þessu viðtali var spilaður í pistlinum en hér kemur loksins viðtalið í heild sinni.

Rita ummæli