Sticky: Þegar LARPAÐ var í öskjuhlíðinni!
Sælir,
smá breyting á dagskránni, var að redda Monster camp finnst því við hæfi að gera viðeigandi breytingar.
Nördfest extravaganca, good times wankers og allt það.
Darkon Trailer og Monster camp trailer
Dagskráin komin.
Þriðjudaginn 10. júní á sama stað og venjuleg verður dagskráin svo hljóðandi.
20.00 Monster Camp 81 min.
21.30 Darkon 93 min.
23.20 Bjór, umræður og góðar stundir.
Góðar stundir klaufabárðar.
Hebbi
Þessu má maður ekki missa af.