Er einræði í Hómer á enda? AKA. Plebbarnir taka völdin.

Sælir bræður í Kristi,

Var að spá í að lýðræðisvæða Hómer, finnst það við hæfi eftir síðustu myndir, þó ekki alla leið heldur taka svo kölluð „Baby steps“. Á næsta klúbbakvöldi ætla ég að sýna Manda Bala, svo er spurt, hvaða mynd af eftirfarandi finnst mönnum við hæfa að sýna með;

Bus 174
Land of look behind
Favela rising

Send a bullet

Strætó er góður kostur

Jamaica mon

Reggae dudes

Nú er bara að nýta takmarkaðan lýðræðislegan rétt sinn og kjósa.

Góðar stundir klaufabárðar
Hebbi

6 ummæli

 1. Sem gamall Bob Marley aðdáandi er ég óneitanlega spenntastur fyrir Landinu.

 2. Mér líst vel á bæði Favela Rising og Bus 174.
  Reyndar líst mér vel á allar myndirnar.

 3. Neddi

  Það eru gaurar eins og þú sem gefið lýðræðinu slæmt orð.

  🙂

 4. Ég veit 🙂
  En ef þú endilega vilt ákveðið svar frá mér þá myndi ég kjósa Favela Rising.

 5. Bus 174

 6. Bus 174.

  Passar meir við Manda bala þareð þær eru báðar í tengslum við Brasíliu og glæpi.

Rita ummæli