Viðtal við Albert Maysles

hljóðskrá Eins og fram kom í síðasta pistli Hómers í Kviku á Rás 1 tóku meðlimir klúbbsins viðtal við Albert Maysles á Skjarlborgarhátíðinni á Patreksfirði um Hvítasunnuhelgina. Hluti af þessu viðtali var spilaður í pistlinum en hér kemur loksins viðtalið í heild sinni.

Sticky: Þegar LARPAÐ var í öskjuhlíðinni!

Sælir, smá breyting á dagskránni, var að redda Monster camp finnst því við hæfi að gera viðeigandi breytingar. Nördfest extravaganca, good times wankers og allt það. Darkon Trailer og Monster camp trailer Dagskráin komin. Þriðjudaginn 10. júní á sama stað og venjuleg verður dagskráin svo hljóðandi. 20.00 Monster Camp 81 min. 21.30 Darkon 93 min. […]

Skjaldborg ’08 – pistill seinni hluti

hljóðskrá Um Hvítasunnuhelgina var heimildarmyndahátíðin Skjaldborg haldin öðru sinni á Patreksfirði. Hómer lét sig ekki vanta eins og fram kom í síðasta pistli. Í þessum pistli verður farið yfir þær myndir sem sýndar voru á hátíðinni, verk í vinnslu verða kynnt og spjall okkar við Albert Maysles, heiðursgest hátíðarinnar, verður flutt. Heiðursgestur hátíðarinnar er 82 […]

Skjaldborg ’08 – pistill fyrri hluti

hljóðskrá Heimildamyndaklúbburinn Hómer brá undir sig betri fætinum og skellti sér vestur á Patreksfjörð þar sem Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var haldin í annað sinn síðastliðna helgi. Þar voru sýndar tuttugu og fjórar íslenskar heimildarmyndir hverra umfjöllunarefni teygði sig frá Suðureyri til Afríku. Fólk, ferðalög, hljómsveitir, bílar, lundar, kýr, stripparar og plötusnúðar koma við sögu á mjög […]

Sticky: Klúbbakvöld miðvikudaginn 20.05.2008

Þar sem þáttaka kosningarinnar var undir lögbundnu lágmarki lýsi ég þeim hér með ógildum, tek upp fyrri einræðislega tilburði og smíða dagskránna alveg sjálfur og eftir eigin höfði. s.s. Dagskrá næsta klúbbs er svo hljóðandi: 20.00 Manda Bala Brazil 85 min. 21.30 Land of look behind USA 90 min. 23.00 Bjór og allt það Góðar […]

Skjaldborg ’08 – ferðin

Um síðustu helgi, Hvítasunnuhelgina, var heimildarmyndahátíðin Skjaldborg haldin í annað sinn á Patreksfirði. Heimildarmyndaklúbburinn Hómer gat nú ekki verið þekktur fyrir annað en að mæta á svæðið og voru það sjö meðlimir klúbbsins sem klæddu sig í ferðagallann og heldur vestur á firði. Upphaflega höfðum við planað að blogga daglega um hátíðina en þegar uppi […]

Nader og Schwarzenegger – Pistill

pistill Heimildamyndaklúbburinn Hómer Kynnir útvarpsumfjöllun um myndirnar: An Unreasonable Man eða Ósveigjanlegur maður eftir Henriette Mantel og Steve Skrovan frá 2006 og Running With Arnold eða Boðið fram (eða hlaupið) með Arnold eftir Dan Cox frá 2006 3.maí.2008 An unreasonable man SB #1 „Takk Ralph fyrir Íraksstríðið, takk Ralph fyrir skattalækkanirnar, takk Ralph fyrir eyðilegginguna […]