Er einræði í Hómer á enda? AKA. Plebbarnir taka völdin.

Sælir bræður í Kristi, Var að spá í að lýðræðisvæða Hómer, finnst það við hæfi eftir síðustu myndir, þó ekki alla leið heldur taka svo kölluð „Baby steps“. Á næsta klúbbakvöldi ætla ég að sýna Manda Bala, svo er spurt, hvaða mynd af eftirfarandi finnst mönnum við hæfa að sýna með; Bus 174 Land of […]

Hómer á hátíð?

Helgina 9.-12. maí stendur yfir Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg 2008 á Patreksfirði. Þar verður viðstaddur Albert nokkur Waysles. Hann hefur unnið sér það til frægðar að gera myndir eins og Gimme Shelter, Salesman og Grey Gardens. Undirritaður hefur þó aðeins séð tvær fyrrnefndu en hlakka til að sjá Grey Gardens og nýjustu myndina hans The Gates sem […]

Kinski og Andy – Pistill

Kinski og Andy – Hljóðskrá Heimildamyndaklúbburinn Hómer Kynnir útvarpsumfjöllun um myndirnar: Mein liebster Feind eða Minn ástkærasti óvinur eftir Werner Herzog frá 1999 og I’m from Hollywood eða Ég er frá Hollywood eftir Lynne Margulies og Joe Orr frá 1989 31.3.2008 Soundbite #2 Þýðing #2 „…saltpétur, brennandi fosfór og hland úr asna, í eitri úr […]

Zeitgeist

Sælir, ég er búinn að setja upp link hérna til hægri á myndinna Zeitgeist. Nauðsynlegt áhorf fyrir alla hugsandi menn. Fínt að kíkja á þetta þegar manni leiðist í vinnuni. Hebbi

Heimildarmyndakvöld þriðjudaginn 15. apríl

Þriðjudaginn 15. apríl er klúbbakvöld, dagskráin samanstendur af eftirfarandi myndum. 20.00 An unreasonable man USA 122 min. 22.10 Running with Arnold USA 72 min. 23.25 Umræður og bjórdrykkja Með þeim fyrirvara þó að ég reddi Running with Arnold. Góðar stundir Klaufabárðar. Hebbi

Fyrsti pistill Hómers þykir góður

Fyrsti pistill klúbbsins fær góða dóma hjá Sigríði Pétursdóttur umsjónarmanni Kviku. Verður þar af leiðandi fluttur í næsta þætti laugardaginn 5. apríl. „FRÁBÆRT! Skemmtilegt, fróðlegt og vel unnið. Ég bið sannarlega ekki um meira :o) Flutningurinn er líka rosa flottur, aldeilis ekki eins og þú sérst að lesa inn pistil í fyrsta sinn? Þú hefur […]