Skjaldborg ’08 – pistill seinni hluti

hljóðskrá Um Hvítasunnuhelgina var heimildarmyndahátíðin Skjaldborg haldin öðru sinni á Patreksfirði. Hómer lét sig ekki vanta eins og fram kom í síðasta pistli. Í þessum pistli verður farið yfir þær myndir sem sýndar voru á hátíðinni, verk í vinnslu verða kynnt og spjall okkar við Albert Maysles, heiðursgest hátíðarinnar, verður flutt. Heiðursgestur hátíðarinnar er 82 […]

Skjaldborg ’08 – pistill fyrri hluti

hljóðskrá Heimildamyndaklúbburinn Hómer brá undir sig betri fætinum og skellti sér vestur á Patreksfjörð þar sem Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var haldin í annað sinn síðastliðna helgi. Þar voru sýndar tuttugu og fjórar íslenskar heimildarmyndir hverra umfjöllunarefni teygði sig frá Suðureyri til Afríku. Fólk, ferðalög, hljómsveitir, bílar, lundar, kýr, stripparar og plötusnúðar koma við sögu á mjög […]

Skjaldborg ’08 – ferðin

Um síðustu helgi, Hvítasunnuhelgina, var heimildarmyndahátíðin Skjaldborg haldin í annað sinn á Patreksfirði. Heimildarmyndaklúbburinn Hómer gat nú ekki verið þekktur fyrir annað en að mæta á svæðið og voru það sjö meðlimir klúbbsins sem klæddu sig í ferðagallann og heldur vestur á firði. Upphaflega höfðum við planað að blogga daglega um hátíðina en þegar uppi […]