Skjaldborg ’08 – pistill seinni hluti

hljóðskrá Um Hvítasunnuhelgina var heimildarmyndahátíðin Skjaldborg haldin öðru sinni á Patreksfirði. Hómer lét sig ekki vanta eins og fram kom í síðasta pistli. Í þessum pistli verður farið yfir þær myndir sem sýndar voru á hátíðinni, verk í vinnslu verða kynnt og spjall okkar við Albert Maysles, heiðursgest hátíðarinnar, verður flutt. Heiðursgestur hátíðarinnar er 82 […]

Skjaldborg ’08 – pistill fyrri hluti

hljóðskrá Heimildamyndaklúbburinn Hómer brá undir sig betri fætinum og skellti sér vestur á Patreksfjörð þar sem Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var haldin í annað sinn síðastliðna helgi. Þar voru sýndar tuttugu og fjórar íslenskar heimildarmyndir hverra umfjöllunarefni teygði sig frá Suðureyri til Afríku. Fólk, ferðalög, hljómsveitir, bílar, lundar, kýr, stripparar og plötusnúðar koma við sögu á mjög […]

Nader og Schwarzenegger – Pistill

pistill Heimildamyndaklúbburinn Hómer Kynnir útvarpsumfjöllun um myndirnar: An Unreasonable Man eða Ósveigjanlegur maður eftir Henriette Mantel og Steve Skrovan frá 2006 og Running With Arnold eða Boðið fram (eða hlaupið) með Arnold eftir Dan Cox frá 2006 3.maí.2008 An unreasonable man SB #1 „Takk Ralph fyrir Íraksstríðið, takk Ralph fyrir skattalækkanirnar, takk Ralph fyrir eyðilegginguna […]

Kinski og Andy – Pistill

Kinski og Andy – Hljóðskrá Heimildamyndaklúbburinn Hómer Kynnir útvarpsumfjöllun um myndirnar: Mein liebster Feind eða Minn ástkærasti óvinur eftir Werner Herzog frá 1999 og I’m from Hollywood eða Ég er frá Hollywood eftir Lynne Margulies og Joe Orr frá 1989 31.3.2008 Soundbite #2 Þýðing #2 „…saltpétur, brennandi fosfór og hland úr asna, í eitri úr […]