Klúbbakvöld miðvikudaginn 24.09.2008

Tvær myndir eftir meistara Werner Herzog. 20.00 Encounters at the end of the world 2007 99 min. Trailer 22.00 The White Diamond 2004 90 min. 23.30 Góðar stundir. Sigríður Pé. Kvikufræðingur var að spyrja mig hvort við ætlum að halda áfram að koma með pistla í þáttinn. Hvað segiði strákar er stemning fyrir því? Hebbi

Næst í klúbbnum góða

Titicut Follies 1967 eftir Frederick Wiseman. og The English Surgeon Tvær helvíti þungar. Hebbi

My car is my lover? Já gott fólk ég sagði My CAR is my LOVER?

Titillinn segir allt sem segja þarf, njótið vel drengir… Lag Queen I’m in love with my car fær nýja vídd usss… Ekki nóg með það, heldur hefur annar þessara gaura átt kynferðismök við AIRWOLF! Já góðir hálsar, þyrluna AIRWOLF. Það er ekki öll vitleysan eins, ég segi það og skrifa. Hebbi

Ný snilld frá Werner okkar Herzog!

Check it. Get ekki beðið. Hebbi

McCain verður næsti forseti Bandaríkjanna.

Með 48% atkvæða. Diebold Accidentally Leaks Results Of 2008 Election Early Djöfull er tæknin orðin góð maður. Hebbi

Viðtal við Albert Maysles

hljóðskrá Eins og fram kom í síðasta pistli Hómers í Kviku á Rás 1 tóku meðlimir klúbbsins viðtal við Albert Maysles á Skjarlborgarhátíðinni á Patreksfirði um Hvítasunnuhelgina. Hluti af þessu viðtali var spilaður í pistlinum en hér kemur loksins viðtalið í heild sinni.

Er einræði í Hómer á enda? AKA. Plebbarnir taka völdin.

Sælir bræður í Kristi, Var að spá í að lýðræðisvæða Hómer, finnst það við hæfi eftir síðustu myndir, þó ekki alla leið heldur taka svo kölluð „Baby steps“. Á næsta klúbbakvöldi ætla ég að sýna Manda Bala, svo er spurt, hvaða mynd af eftirfarandi finnst mönnum við hæfa að sýna með; Bus 174 Land of […]

Hómer á hátíð?

Helgina 9.-12. maí stendur yfir Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg 2008 á Patreksfirði. Þar verður viðstaddur Albert nokkur Waysles. Hann hefur unnið sér það til frægðar að gera myndir eins og Gimme Shelter, Salesman og Grey Gardens. Undirritaður hefur þó aðeins séð tvær fyrrnefndu en hlakka til að sjá Grey Gardens og nýjustu myndina hans The Gates sem […]

Zeitgeist

Sælir, ég er búinn að setja upp link hérna til hægri á myndinna Zeitgeist. Nauðsynlegt áhorf fyrir alla hugsandi menn. Fínt að kíkja á þetta þegar manni leiðist í vinnuni. Hebbi

Fyrsti pistill Hómers þykir góður

Fyrsti pistill klúbbsins fær góða dóma hjá Sigríði Pétursdóttur umsjónarmanni Kviku. Verður þar af leiðandi fluttur í næsta þætti laugardaginn 5. apríl. „FRÁBÆRT! Skemmtilegt, fróðlegt og vel unnið. Ég bið sannarlega ekki um meira :o) Flutningurinn er líka rosa flottur, aldeilis ekki eins og þú sérst að lesa inn pistil í fyrsta sinn? Þú hefur […]